Sunday, January 29, 2006

 

Höll alþýðunnar er risastórt minnismerki um valdatíma kommúnista. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum önnur stærsta bygging heims á eftir Pentagon.

Wall´s ráðstefnan er haldin í Búkarest í Rúmeníu þetta árið.
Við fljúgum til London þá áfram til Amsterdam og þaðan til Búkarest. Föstudagurinn næsti fer í ferðina. Ráðstefnan hefst á sunnudag þannig að laugardaginn höfum við til að skoða okkur um í borginni. Verst hvað það er skrambi kalt þarna niðurfrá núna.
Það verða ekki síðkjólar sem taka pláss í töskunum heldur föðurlandið og ullarsokkarnir!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?